Islandsko-český studijní slovník
Velryba - hvalur

×

Přidejte nové slovo

Hesla, která Vám ve slovníku chybí, můžete zde po jednom přidat - česká i islandská. Nebojte se podělit se s námi Vaší znalostí a vědou a napište nám do poznámek, jaký se domníváte, že je překlad. Návrhy na nová hesla postupně projdeme a umístíme je do slovníku.

ennþá
[ɛnθau] - adv enn ještě, stále ještě Hún sefur ennþá. Ještě spí.
Islandsko-český studijní slovník
ennþá
enn··þá Slovo patří mezi 2800 nejfrekventovanějších slov.
enn þá adv
[ɛnθau]
(enn) ještě, stále ještě
Hún sefur ennþá. Ještě spí.
Skloňování
1. stupeň 2. stupeň 3. stupeň
~þá
TATOEBA
Við höfum ennþá nægan tíma. Máme ještě dost času.
Ég þarf ennþá losna við þetta teppi. Stále se chci zbavit toho koberce.
Ég á ennþá vin í Kína.
Halló? Ertu þarna ennþá? Ahoj? Jste stále ještě tady?
„Elskan, komdu í háttinn“ „Ekki alveg strax Ég á ennþá eftir þýða nokkrar setningar á Tatoeba“.
Fyrirgefðu ástin Ég er ennþá fastur á skrifstofunni.
Ég er ekki ennþá búinn lesa bókina.
Ég er ekki ennþá búin lesa bókina. Ještě jsem tu knihu nedočetl.
Mér til málsbóta er ennþá gærdagurinn hér á Íslandi.
Safnarðu ennþá frímerkjum?
Mamma, mannstu ennþá hvernig á gera það?
Ég er ekki ennþá búinn ákveða mig. Ještě jsem se nerozhodl.
Ég er ekki ennþá búin ákveða mig. Ještě jsem se nerozhodl.
Ég er ekki búinn ákveða mig ennþá. Ještě jsem se nerozhodl.
Ég er ekki búin ákveða mig ennþá. Ještě jsem se nerozhodl.
Hann er ennþá hérna.
Hann er hérna ennþá.
Hann er ennþá reiður.
Hann er ennþá ungur. Je ještě mladý.
Ég er ekki ennþá tilbúin. Ještě nejsem připraven.
Ég er ekki ennþá tilbúinn. Ještě nejsem připraven.
Hann er ekki kominn ennþá.
Hann er ekki ennþá kominn.
Mér er ennþá illt í bakinu.
Ég vildi hún myndi segja eitthvað við mig, svo ég geti vitað hvort við séum ennþá vinir.
Ekki lána bækur; enginn skilar þeim Einu bækurnar sem ég á ennþá eru þær sem ég hef fengið lánaðar hjá öðru fólki.
Það var ennþá hrollur í mér, þrátt fyrir ég sæti í sólinni.
Příklady ve větách
hann er danskur ennþá (o dítěti) ještě neumí mluvit
Hann er ennþá ókominn. Ještě nepřišel.
Synonyma a antonyma
enn stále