Islandsko-český studijní slovník
Velryba - hvalur

×

Přidejte nové slovo

Hesla, která Vám ve slovníku chybí, můžete zde po jednom přidat - česká i islandská. Nebojte se podělit se s námi Vaší znalostí a vědou a napište nám do poznámek, jaký se domníváte, že je překlad. Návrhy na nová hesla postupně projdeme a umístíme je do slovníku.

ár
[auːr̥] - n (-s, -) rok Árið er tólf mánuðir. Rok má dvanáct měsíců. ár frá ári adv rok od roku árið um kring adv celý rok, během celého roku fyrr á árum adv dříve, v dřívějších dobách með árum adv s léty / roky það er hart í ári přen. jsou těžké časy
Islandsko-český studijní slovník
ár
ár2 Slovo patří mezi 2800 nejfrekventovanějších slov.
n (-s, -) árs-
[auːr̥]
rok
Árið er tólf mánuðir. Rok má dvanáct měsíců.
ár frá ári adv rok od roku
árið um kring adv celý rok, během celého roku
fyrr á árum adv dříve, v dřívějších dobách
með árum adv s léty / roky
það er hart í ári přen. jsou těžké časy
Skloňování
jednotné číslo
h bez členuse členem
nomárárið
accárárið
datáriárinu
genársársins
množné číslo
h bez členuse členem
nomárárin
accárárin
datárumárunum
genáraáranna
TATOEBA
Þegar stóri jarðskjálftinn átti sér stað var ég bara tíu ára gamall. Když došlo k tomu velkému zemětřesení, bylo mi teprve deset.
Ég kom til Japans fyrir tveimur árum. Před dvěma lety jsem přijel do Japonska.
Árin fljúga hjá. Léta ubíhají.
Það tekur tvö ár fyrir fiðrildið þroskast. Motýlovi trvá dva roky, než dospěje.
Hún kom heim í fyrsta skipti í fimm ár. Přišla domů poprvé za pět let.
Kastalinn er frá árinu sextán hundruð og tíu. Hrad je z roku šestnácet deset.
Það hefur verið góð eplauppskera í ár. Letos byla dobrá úroda jablek.
Ferð til Ameríku jafnaði tveggja ára launum hennar. Cesta do Ameriky stojí dva její roční platy.
Tryggingin fyrir fiðluna hans er tvö hundruð dollarar á ári. Pojistka na jeho housle je dvěstě dolarů ročně.
Heilaga rómverska keisaradæmið leið undir lok árið átján hundruð og sex. Svatá říše římská zanikla roku tisíc osmset šest.
Við getum hist á næsta ári.
Ég mun fara aftur til Japans eftir nokkur ár. Za několik let pojedu znovu do Japonska.
Það verður aðeins meira hundrað ár áður en við klárum alla olíuna. Bude trvat několik století, než vyčerpáme všechnu ropu.
Strætógjöld hafa staðið í stað í tvö ár. Ceny jízdného veřejné dopravy se za dva roky nezměnilo.
Hann varð lifa ömurlegu lífi í mörg ár. Musel žít hrozný život po mnoho let.
Degas fæddist fyrir meira en hundrað og fimmtíu árum. Degas se narodil před více než sto padesáti lety.
Hann hafði verið edrú í næstum ár en féll um áramótin. Zůstal střízlivý skoro celý rok, ale před Novým rokem nevydržel.
Þau voru í bekk Joe síðasta ár. Poslední rok byli v Joeově třídě.
Þetta hof er sagt hafa verið byggt fyrir meira en fimm hundruð árum. Říka se, že tato svatyně byla postavena před více než pěti sty lety.
Ég var fyrsta árs nemi í fyrra. Minulý rok jsem byl prvák.
Fimm ár eru liðin síðan þau komu til Japans. Už je to pět let, co se přestěhovali do Japonska.
Það sem þú varst segja minnir mig á undarlega reynslu sem ég varð fyrir fyrir nokkrum árum. To, co jsi mi řekl, mi připomnělo jeden zvláštní zážitek, který se mi stal před pár lety.
Picasso hélt áfram mála þar til hann var nítíu og eins árs gamall. Picasso stále maloval, dokud mu nebylo devadesát jedna let.
Bob hefur verið trúlofaður Mary í yfir ár. Bob byl s Mary zasnoubený přes rok.
Hún hitti hann fyrir þremur árum. Potkala ho před třemi lety.
Hún hét Linda og hún var ári yngri en Tony. Jmenovala se Linda a byla o rok mladší než Tony.
Mig langar panta viðtal fyrir þriggja ára gamlan son minn. Chtěl bych zamluvit konzultaci pro mého tříletého syna.
Bill er tveimur árum eldri en ég. Bill je o dva roky starší než já.
Ég var fimmtán ára á þessari mynd. Bylo mi na tom obrázku patnáct.
Ég fæddist árið nítjánhundruð áttatíu og átta í Jórvík. Narodil jsem se tisíc devětset osmdesát osm v Yorku.
Það var byggt fyrir meira en fimm hundruð árum.
Mengunin versnar með hverju ári.
Hún kom til Tókíó þegar hún var átján ára gömul.
Búist er við því eitt hundruð og fimmtíu þúsund pör muni gifta sig í Sjanghæ árið tvö þúsund og sex.
Það var árið 1912 sem Titanic sökk á sinni fyrstu ferð.
Það var árið 1912 sem Titanic sökk á jómfrúarferð sinni.
Kötturinn er tuttugu ára gamall.
Ég er núna þrjátíu ára gamall.
Sex ára gamall hafði hann lært nota ritvél og sagði kennaranum hann þyrfti ekki læra skrift. Když mu bylo šest, naučil se psát na stroji a řekl učiteli, že se učit psát rukou nepotřebuje.
Ég hafði búið í Sendæ í tíu ár áður en ég kom til Tókýó.
Smith hefur eytt mörgum árum í rannsaka áhrif svefns og svefntaps á minni og lærdóm.
Tólf ára er hár aldur fyrir hund.
Í dag á ég sextán ára afmæli.
Hún heimsótti Kanadsava fyrir tveim árum.
Veistu ekki hann hefur verið dauður í þessi tvö ár?
Veistu ekki hann lést fyrir tveimur árum?
Vissirðu ekki hann lést fyrir tveimur árum?
Þú gast talið upp á tíu þegar þú varst tveggja ára gamall.
Hér er hlýtt allt árið.
Muiriel er orðin tuttugu ára.
Hún er tveimur árum yngri en ég.
Þú lítur út eins og pabbi þinn fyrir þrjátíu árum.
Ég hitti hann í fyrsta skipti fyrir þremur árum.
Ég var næstum tíu ára þegar foreldrar mínir gáfu mér efnafræðisett í jólagjöf.
Við giftumst fyrir sjö árum.
Við giftum okkur fyrir sjö árum.
Bob trúlofaðist Mary fyrir meira en ári.
Desember er síðasti mánuður ársins. Prosinec je poslední měsíc roku.
Vitiði hversu margar manneskjur í heiminum deyja úr hungri á ári hverju?
Veistu hversu margar manneskjur í heiminum deyja úr hungri á ári hverju?
Þetta fjall er hulið snjó allt árið um kring.
Janúar er fyrsti mánuður ársins.
Mágkona mín eignaðist fjögur börn á fimm árum.
Við höfum þekkt hvorn annan í mörg ár.
Við höfum þekkt hvor aðra í mörg ár.
Við höfum þekkt hvort annað í mörg ár.
Ég hætti reykja fyrir ári síðan.
Þetta er mynd af apa í tenglsum við Ár apans.
Dómarinn dæmdi hann í eins árs fangelsi.
Í dag er heitasti dagur þessa árs.
Ég fæddist árið 1988 í Jórvík.
Ég fæddist árið 1988 í York. Narodil jsem se 1988 v Yorku.
Í einu ári eru tólf mánuðir.
Kólumbus uppgötvaði Ameríku árið 1492.
2001 er árið sem tuttugasta og fyrsta öldin hófst.
Þúsundir útlendinga sækja Japan heim hvert ár.
Hversu gamall verðurðu á næsta ári?
Hversu gömul verðurðu á næsta ári?
Ég er með færri nemendur í bekknum mínum í ár en í fyrra.
Árið 1900 yfirgaf hann England og kom aldrei aftur.
Hún giftist sautján ára.
Húsin eru fimm hundruð ára gömul.
Þau segja hann búinn vera dauður í tvö ár.
Þau segja hann hafa verið dauðan í tvö ár.
Ef ég þarf fara einu sinni aftur til Kjótó mun ég hafa farið þangað fjórum sinnum á þessu ári.
Indlandi var stjórnað af Stóra-Bretlandi í mörg ár.
Tuttugu ár er langur tími.
Kristófer Kólumbus uppgötvaði Ameríku árið 1492.
Ég hef verið kennari í fimmtán ár.
Fáir lifa í hundrað ár.
Orð ársins í Danmörku eru „öskuský“, „Jaðardanmörk“, „vuvuzela“ og „WikiLeaks“.
Ég er fjögurtíu og fimm ára.
Við munum rækta bómull á akrinum í ár.
Ég er nýorðinn tuttugu ára gamall.
Ég er nýorðin tuttugu ára gömul.
Við höfum notið friðar í meira en fjörtíu ár.
Hann er sex árum eldri en ég.
Ég var þá bara sjö ára stelpa.
Jóladagur fellur á sunnudag í ár.
Ég óska ykkur öllum gleðilegra jóla og góðs nýs árs.
Ég óska ykkur öllum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs.
Hvers vegna bjóstu seinasta ár í Kjótó?
Flestir leggjast í helgan stein við sextíu ára aldur.
Flestir fara á eftirlaun við sextíu ára aldur.
John er tveimur árum yngri en ég.
John er ekki sami maður og hann var fyrir þremur árum.
John Lennon fæddist árið 1940.
Johhny hélt áfram gróðursetja eplafræ í 46 ár.
Það var árið 1980 sem John var skotinn á þessum stað.
Póstkortið komst loksins á leiðarenda eftir 37 ár.
Ég kvæntist þegar ég var 19 ára gamall.
Ég giftist þegar ég var 19 ára gömul.
Gafflar voru notaðir um margra ára skeið í Evrópu og Austurlöndum nær, en bara til matargerðar.
Bill gekk til liðs við fyrirtækið okkar fyrir þremur árum.
Bill er mér tveimur árum yngri.
Þúsundir útlendinga ferðast til Japans á hverju ári.
Þegar stóri jarðskjálftinn átti sér stað var ég bara tíu ára.
Það eru liðin tvö ár síðan við skildum.
Með þér er sumar allt árið um kring.
Íhaldsflokkurinn vann kosningarnar árið 1992.
Það virtist sem allir væru óþreyjufullir ljúka jólainnkaupunum snemma þetta árið.
Jafnvel þótt við gerum þetta munu líða önnur sextíu ár áður en gatið í ósonlaginu yfir Suðurskautslandinu lagast.
Gleðilegt nýtt ár! Šťastný Nový rok!
Tom hefur búið í Chicago í ár.
Í september mun ég hafa þekkt hana í heilt ár.
Bandaríski nágranninn okkar mun hafa búið í Japan í fimm ár á næsta ári.
Frekar en lifa í hundrað ár sem kanína, lifðu einn dag sem tígur.
Þýsk stafsetning var fyrst stöðluð árið nítján hundruð og eitt.
Ég fór til Ecuador þegar ég var átta ára gamall.
Ég fór til Ecuador þegar ég var átta ára gömul.
Árið 1902 var hann handtekinn og sendur til Síberíu.
Borgin var stofnuð árið 573.
Blússöngvarinn og gítarleikarinn Robert Johnson hefði orðið hundrað ára gamall 8 maí 2011 hefði hann ekki dáið 27 ára gamall.
Þetta hafa verið þurrustu sex mánuðirnir í þrjátíu ár.
Hundurinn minn lést á miðvikudaginn Hún var sextán ára gömul.
Tíkin mín lést á miðvikudaginn var Hún var sextán ára gömul.
„Vissirðu dóttir nágrannans er þegar gift?“ „Þú segir ekki! Hún er bara átján ára!“
„Vissirðu dóttir nágrannans er þegar gift?“ „Hvað segirðu? Hún er bara átján ára!“
Ég hef þekkt Taró í tíu ár.
Hún verður sex ára á næsta ári. Příští rok jí bude šest.
Fer hún til Ameríku á næsta ári?
Fer hún til Ameríku næsta ár?
Hún verður sautján ára næsta ár.
Ég hitti Tom áður en ég útskrifaðist úr framhaldsskóla, en ég hitti ekki Mary fyrr en mörgum árum seinna.
Ég hef lagt til hliðar einn fjórða af mínum tekjum síðustu þrjú árin.
Ég hef lagt fjórðung tekna minna til hliðar síðastliðin þrjú ár.
Hann fyrir ári.
Lincoln árið 1865.
Hann hlýtur vera eldri en fimmtíu ára.
Ég kynntist Tom þegar ég var á öðru ári í Harvard.
Það var gefið út árið 1969.
Hún er þrjátíu og eins árs gömul.
Ólympíuleikarnir eru haldnir fjórða hvert ár. Olympijské Hry se konají jednou za čtyři roky.
Ég hef ekki reykt í mörg ár.
Við verðum líklega öll dáin innan 50 ára.
Ég hef verið ein á þessari eyju í þrjú ár.
Hann er íþróttamaður ársins.
Ef öll skordýr hyrfu af jörðinni, myndi allt líf á jörðinni enda innan fimmtíu ára Ef mannverur hyrfu af jörðinni, myndu öll lífform á jörðinni blómstra innan fimmtíu ára.
Ef öll skordýr hyrfu af Jörðinni myndi allt líf á Jörðinni deyja út innan fimmtíu ára Ef allar mannverur hyrfu af Jörðinni myndu allar gerðir lífs dafna innan fimmtíu ára.
Příklady ve větách
á árum áður v minulosti, dříve
Þá var ég átján ára. Bylo mi tehdy osmnáct let.
í desember sama ár v prosinci toho samého roku
Hann var bara 35 ára gamall þegar hann . Bylo mu pouhých 35 roků, když zemřel.
á efri árum z pozdějších let
ár eftir ár rok po roku
Hann talar góða íslensku enda hefur hann búið á Íslandi í 7 ár. Mluví dobře islandsky, neboť žije na Islandu už 7 let.
fimmtán ára hjónaband patnáctileté manželství
fyrir ári síðan před jedním rokem
Hún er fædd árið 1979. Narodila se roku 1979.
Ég fæddist árið 1989. Narodil jsem se roku 1989.
Þessi regla gildir í tvö ár. Toto ustanovení platí dva roky.
innan árs během roku
árið um kring po celý rok, celoročně
Fjöllin lifnuðu við eftir fimmtíu ár. Hory ožily po padesáti letech.
Árið líður hratt. Rok rychle ubíhá.
mildast með árunum umírnit se (s) věkem
Mig minnir það hafi einmitt verið þetta sama ár. Vzpomínám si, že to bylo ve stejný rok.
Nóvember er ellefti mánuður ársins. Listopad je jedenáctý měsíc roku.
Stofnunin kynnir margar nýjungar á þessu ári. Instituce představí letošní rok řadu novinek.
næstsíðasti dagur ársins předposlední den v roce
Það var mikil ólga í landinu á þessum árum. V těch letech panoval v zemi velký neklid.
átján ára piltur osmnáctiletý chlapec
Hún var ritari félagsins í sextán ár. Byla tajemnicí spolku šestnáct let.
skömmu fyrir sextán ára afmælisdag hennar krátce před jejími šestnáctými narozeninami
Ríkisstjórnin sat í tvö ár. Vláda úřadovala dva roky.
ár og síð stále, dnes a denně
sjö árum síðar sedm let poté
Þau skildu fyrir 9 árum. Rozvedli se před devíti roky.
á undanfarandi árum v předcházejících letech
Hann kann lesa þótt hann bara 4 ára. Umí číst, třebaže mu jsou teprve 4 roky.
þrisvar á ári třikrát do roka
Hvað hefur gerst þar á rúmum þremur árum? Co se tam odehrálo za více jak tři roky?
hvíldarlaust í þrjú ár nepřetržitě tři roky
Hún ritdæmdi bækur í nokkur ár. Několik let psala recenze na knihy.
Skólinn á merkisafmæli í ár. Škola má letos kulaté výročí.
óslitið í mörg ár nepřetržitě po mnoho let
á síðari árum v posledních letech
Složená slova
aldursár rok života
almanaksár kalendářní rok
bannár doba / časy prohibice
bernskuár léta dětství, dětská léta
dánarár rok smrti / úmrtí
eftirlaunaár důchod, penze, výslužba
eftirstríðsár poválečná léta, poválečné roky
elliár stáří
fjárhagsár fiskální rok
frumbýlingsár první roky (existence ap.), počátky
fullorðinsár dospělost
fæðingarár rok narození
harðindaár těžký / tvrdý rok
hálfár půlrok
háskólaár vysokoškolský rok
hlaupár přestupný rok
hvarfár tropický / sluneční rok
kreppuár krizový rok
ljósár světelný rok
lokaár závěrečný rok
mannár člověkorok
metár rekordní rok
millistríðsár meziválečná léta
mótunarár roky / léta formování
námsár školní rok
nýár nový rok
nýjár
óár špatný rok
reikningsár účetní rok
skólaár školní rok
sokkabandsár mladá léta, mládí
sólarár sluneční / solární rok
starfsár pracovní rok
stjörnuár siderický / hvězdný rok
stríðsár válečná léta
stúdentsár studentský rok
tunglár lunární rok
unglingsár mladistvá léta, léta dospívání, jinoštví
uppgangsár léta vzestupu / rozmachu
uppvaxtarár (léta) dospívání
útgáfuár rok vydání
veltiár dobrý rok
æskuár mladá léta, (léta) mládí, jinošství
(+ 31 ->)
Sémantika (MO)
ár frumlag með taka 7.8
ár frumlag með kenna 3.5
ár af alefli 1.4
ár og seil 1.1
ár í (+ þgf.) hákarlalega 1.1
ár í (+ þgf.) skutur 1
ár og klári 0.9
fjöðrun í (+ þgf.) ár 0.8
marra andlag ár 0.7
ár frumlag með merkja 0.5
grip er eiginleiki ár 0.5
rokkur og ár 0.4
ár og eilífð 0.4
ár frumlag með grípa 0.4
lok er eiginleiki ár 1511.9
byrjun er eiginleiki ár 1101
ár aldur 979
upphaf er eiginleiki ár 709.4
hluti er eiginleiki ár 541.6
fjárlög er eiginleiki ár 526.3
mánuður er eiginleiki ár 496.5
fjárhagsáætlun er eiginleiki ár 494.9
ár og áratugur 367.1
meðaltal er eiginleiki ár 198.4
fjárlagafrumvarp er eiginleiki ár 195.9
tilefni er eiginleiki ár 194.9
helmingur er eiginleiki ár 177.6
ársfjórðungur er eiginleiki ár 163
áætlun er eiginleiki ár 160.5
samanburður er eiginleiki ár 147.7
aukning er eiginleiki ár 145.9
milljón er eiginleiki ár 118.8
aðalfundur til ár 88.4
verðlag er eiginleiki ár 85.6
milljarður er eiginleiki ár 84.9
fjórðungur er eiginleiki ár 83
samgönguáætlun og ár 70.6
næstliðinn lýsir ár 66.7
allmargur lýsir ár 65.5
fjáraukalög er eiginleiki ár 65
undangenginn lýsir ár 61.6
íþróttamaður er eiginleiki ár 61
tala er eiginleiki ár 58.9
rekstraráætlun er eiginleiki ár 58.4
örfár lýsir ár 55.3
umliðinn lýsir ár 55.2
nýliðinn lýsir ár 54.8
hagnaður er eiginleiki ár 44.8
jafnaður er eiginleiki ár 44.5
keppni er eiginleiki ár 43.8
hækkun er eiginleiki ár 42.2
ársreikningur er eiginleiki ár 41.5
ár er eiginleiki ævi 38
ríkisreikningur er eiginleiki ár 37.5
starfsleyfi til ár 36.9
fjöldi er eiginleiki ár 36.3
farsæll lýsir ár 36
ár og öld 34
tugur er eiginleiki ár 34
ár fyrir kosning 32.7
fjöldamargur lýsir ár 31.9
flokkur er eiginleiki ár 31.8
misseri og ár 31.3
þúsund er eiginleiki ár 30.4
hundrað er eiginleiki ár 26.2
leikmaður er eiginleiki ár 26.1
dagur er eiginleiki ár 23.1
ár frá tekja 22.6
byggðamál fyrir ár 22.3
ár er eiginleiki heimsstyrjöld 22
fyrirvari er eiginleiki ár 21.4
gjalddagi er eiginleiki ár 19.2
árslok er eiginleiki ár 19
ár frá áramót 19
ár til hamingja 18.9
landsframleiðsla er eiginleiki ár 18.3
magur lýsir ár 18
starfsáætlun er eiginleiki ár 17.1
ár og lækur 17
varamaður til ár 16.4
kvóti er eiginleiki ár 16.1
mót er eiginleiki ár 15.9
fjárveiting er eiginleiki ár 15.5
þúsund er eiginleiki ár 14
afkoma er eiginleiki ár 13.6
skattframtal er eiginleiki ár 13
tonn frá ár 12.8
vari til ár 12.6
stórsvig er eiginleiki ár 12.5
samdráttur er eiginleiki ár 12.3
byggðaáætlun til ár 12
nám er eiginleiki ár 11.5
nýbyrjaður lýsir ár 11.3
tímabil er eiginleiki ár 11.1
uppgjör er eiginleiki ár 10.6
ellilífeyrisþegi er eiginleiki ár 10.5
lánsfjárlög fyrir ár 10.5
hámark er eiginleiki ár 10.5
nýliði er eiginleiki ár 10.4
ár er eiginleiki sjóður 10.2
ár eftir útgáfudagur 10
ár eftir gildistaka 9.9
félagsgjald er eiginleiki ár 9.8
miljón er eiginleiki ár 9.8
meðalveiði er eiginleiki ár 9.7
eins lýsir ár 9.6
knattspyrnumaður er eiginleiki ár 9.2
raungildi frá ár 8.9
plata er eiginleiki ár 8.8
framkvæmd er eiginleiki ár 8.4
árshelmingur er eiginleiki ár 8.2
ár með vísun 7.9
tilraunaverkefni til ár 7.9
gæfuríkur lýsir ár 7.7
tekjuáætlun er eiginleiki ár 7.7
ársskýrsla er eiginleiki ár 7.6
álagning er eiginleiki ár 7.6
fjárlagagerð er eiginleiki ár 7.5
jafnréttismál til ár 7.5
vit og ár 7.5
aðgerð er eiginleiki ár 7.4
líðandi lýsir ár 7.3
farinn lýsir ár 7.2
meðalverðlag er eiginleiki ár 7.1
vöxtur er eiginleiki ár 7.1
svig er eiginleiki ár 6.7
ár fyrir bæjarsjóður 6.7
vaxtagjöld er eiginleiki ár 6.6
viðsnúningur við ár 6.6
rauntala er eiginleiki ár 6.6
reikningur er eiginleiki ár 6.4
undanfarandi lýsir ár 6.4
leigusamningur til ár 6.3
karl er eiginleiki ár 6.2
horfa er eiginleiki ár 6.1
tölublað er eiginleiki ár 6
stofn er eiginleiki ár 5.9
partur er eiginleiki ár 5.7
gerð er eiginleiki ár 5.6
reynsla er eiginleiki ár 5.6
þjóðhagsspá fyrir ár 5.5
ársuppgjör er eiginleiki ár 5.5
prósent er eiginleiki ár 5.5
gyllinital er eiginleiki ár 5.4
ár með hliðsjón 5.4
yfirverð er eiginleiki ár 5.3
fæddur lýsir ár 5.3
bílpróf er eiginleiki ár 5.2
úthlutun er eiginleiki ár 5.1
þriðjungur er eiginleiki ár 5.1
ár frá kvennafrídagurinn 5
ár frá janúar 5
bráðabirgðauppgjör er eiginleiki ár 5
rekstrarhalli er eiginleiki ár 5
skólasókn er eiginleiki ár 5
keppinn lýsir ár 4.9
samanburðartala er eiginleiki ár 4.7
hlé frá ár 4.6
endurskoðun er eiginleiki ár 4.6
ár til félagsmálaráðherra 4.5
sala er eiginleiki ár 4.5
ár eftir sáning 4.4
hagvöxtur er eiginleiki ár 4.3
fréttamynd er eiginleiki ár 4.2
viðburðaríkur lýsir ár 4.2
eftirstöðvar er eiginleiki ár 4.1
framlag er eiginleiki ár 4.1
ísöld og ár 4
sjónvarpsmaður er eiginleiki ár 3.9
stytta úr ár 3.8
verkefnaáætlun er eiginleiki ár 3.8
árgjald er eiginleiki ár 3.8
ár og vaxtabætur 3.8
þróun er eiginleiki ár 3.7
ræktunarmaður er eiginleiki ár 3.6
ár eftir sameining 3.6
söngkona er eiginleiki ár 3.6
mund er eiginleiki ár 3.6
matreiðslumaður er eiginleiki ár 3.6
knapi er eiginleiki ár 3.5
fæðingardagur og ár 3.5
aldursflokkur er eiginleiki ár 3.5
skái í (+ þgf.) ár 1.1
bragðlaukur gegnum ár 0.8
velkominn lýsir ár 0.4
losna andlag ár 0.3
ár frumlag með taka 7.8
ár frumlag með kenna 3.5
ár af alefli 1.4
ár og seil 1.1
ár í (+ þgf.) hákarlalega 1.1
ár í (+ þgf.) skutur 1
ár og klári 0.9
fjöðrun í (+ þgf.) ár 0.8
marra andlag ár 0.7
ár frumlag með merkja 0.5
grip er eiginleiki ár 0.5
rokkur og ár 0.4
ár og eilífð 0.4
ár frumlag með grípa 0.4
lok er eiginleiki ár 1511.9
byrjun er eiginleiki ár 1101
ár aldur 979
upphaf er eiginleiki ár 709.4
hluti er eiginleiki ár 541.6
fjárlög er eiginleiki ár 526.3
mánuður er eiginleiki ár 496.5
fjárhagsáætlun er eiginleiki ár 494.9
ár og áratugur 367.1
meðaltal er eiginleiki ár 198.4
fjárlagafrumvarp er eiginleiki ár 195.9
tilefni er eiginleiki ár 194.9
helmingur er eiginleiki ár 177.6
ársfjórðungur er eiginleiki ár 163
áætlun er eiginleiki ár 160.5
samanburður er eiginleiki ár 147.7
aukning er eiginleiki ár 145.9
milljón er eiginleiki ár 118.8
aðalfundur til ár 88.4
verðlag er eiginleiki ár 85.6
milljarður er eiginleiki ár 84.9
fjórðungur er eiginleiki ár 83
samgönguáætlun og ár 70.6
næstliðinn lýsir ár 66.7
allmargur lýsir ár 65.5
fjáraukalög er eiginleiki ár 65
undangenginn lýsir ár 61.6
íþróttamaður er eiginleiki ár 61
tala er eiginleiki ár 58.9
rekstraráætlun er eiginleiki ár 58.4
örfár lýsir ár 55.3
umliðinn lýsir ár 55.2
nýliðinn lýsir ár 54.8
hagnaður er eiginleiki ár 44.8
jafnaður er eiginleiki ár 44.5
keppni er eiginleiki ár 43.8
hækkun er eiginleiki ár 42.2
ársreikningur er eiginleiki ár 41.5
ár er eiginleiki ævi 38
ríkisreikningur er eiginleiki ár 37.5
starfsleyfi til ár 36.9
fjöldi er eiginleiki ár 36.3
farsæll lýsir ár 36
ár og öld 34
tugur er eiginleiki ár 34
ár fyrir kosning 32.7
fjöldamargur lýsir ár 31.9
flokkur er eiginleiki ár 31.8
misseri og ár 31.3
þúsund er eiginleiki ár 30.4
hundrað er eiginleiki ár 26.2
leikmaður er eiginleiki ár 26.1
dagur er eiginleiki ár 23.1
ár frá tekja 22.6
byggðamál fyrir ár 22.3
ár er eiginleiki heimsstyrjöld 22
fyrirvari er eiginleiki ár 21.4
gjalddagi er eiginleiki ár 19.2
árslok er eiginleiki ár 19
ár frá áramót 19
ár til hamingja 18.9
landsframleiðsla er eiginleiki ár 18.3
magur lýsir ár 18
starfsáætlun er eiginleiki ár 17.1
ár og lækur 17
varamaður til ár 16.4
kvóti er eiginleiki ár 16.1
mót er eiginleiki ár 15.9
fjárveiting er eiginleiki ár 15.5
þúsund er eiginleiki ár 14
afkoma er eiginleiki ár 13.6
skattframtal er eiginleiki ár 13
tonn frá ár 12.8
vari til ár 12.6
stórsvig er eiginleiki ár 12.5
samdráttur er eiginleiki ár 12.3
byggðaáætlun til ár 12
nám er eiginleiki ár 11.5
nýbyrjaður lýsir ár 11.3
tímabil er eiginleiki ár 11.1
uppgjör er eiginleiki ár 10.6
ellilífeyrisþegi er eiginleiki ár 10.5
lánsfjárlög fyrir ár 10.5
hámark er eiginleiki ár 10.5
nýliði er eiginleiki ár 10.4
ár er eiginleiki sjóður 10.2
ár eftir útgáfudagur 10
ár eftir gildistaka 9.9
félagsgjald er eiginleiki ár 9.8
miljón er eiginleiki ár 9.8
meðalveiði er eiginleiki ár 9.7
eins lýsir ár 9.6
knattspyrnumaður er eiginleiki ár 9.2
raungildi frá ár 8.9
plata er eiginleiki ár 8.8
framkvæmd er eiginleiki ár 8.4
árshelmingur er eiginleiki ár 8.2
ár með vísun 7.9
tilraunaverkefni til ár 7.9
gæfuríkur lýsir ár 7.7
tekjuáætlun er eiginleiki ár 7.7
ársskýrsla er eiginleiki ár 7.6
álagning er eiginleiki ár 7.6
fjárlagagerð er eiginleiki ár 7.5
jafnréttismál til ár 7.5
vit og ár 7.5
aðgerð er eiginleiki ár 7.4
líðandi lýsir ár 7.3
farinn lýsir ár 7.2
meðalverðlag er eiginleiki ár 7.1
vöxtur er eiginleiki ár 7.1
svig er eiginleiki ár 6.7
ár fyrir bæjarsjóður 6.7
vaxtagjöld er eiginleiki ár 6.6
viðsnúningur við ár 6.6
rauntala er eiginleiki ár 6.6
reikningur er eiginleiki ár 6.4
undanfarandi lýsir ár 6.4
leigusamningur til ár 6.3
karl er eiginleiki ár 6.2
horfa er eiginleiki ár 6.1
tölublað er eiginleiki ár 6
stofn er eiginleiki ár 5.9
partur er eiginleiki ár 5.7
gerð er eiginleiki ár 5.6
reynsla er eiginleiki ár 5.6
þjóðhagsspá fyrir ár 5.5
ársuppgjör er eiginleiki ár 5.5
prósent er eiginleiki ár 5.5
gyllinital er eiginleiki ár 5.4
ár með hliðsjón 5.4
yfirverð er eiginleiki ár 5.3
fæddur lýsir ár 5.3
bílpróf er eiginleiki ár 5.2
úthlutun er eiginleiki ár 5.1
þriðjungur er eiginleiki ár 5.1
ár frá kvennafrídagurinn 5
ár frá janúar 5
bráðabirgðauppgjör er eiginleiki ár 5
rekstrarhalli er eiginleiki ár 5
skólasókn er eiginleiki ár 5
keppinn lýsir ár 4.9
samanburðartala er eiginleiki ár 4.7
hlé frá ár 4.6
endurskoðun er eiginleiki ár 4.6
ár til félagsmálaráðherra 4.5
sala er eiginleiki ár 4.5
ár eftir sáning 4.4
hagvöxtur er eiginleiki ár 4.3
fréttamynd er eiginleiki ár 4.2
viðburðaríkur lýsir ár 4.2
eftirstöðvar er eiginleiki ár 4.1
framlag er eiginleiki ár 4.1
ísöld og ár 4
sjónvarpsmaður er eiginleiki ár 3.9
stytta úr ár 3.8
verkefnaáætlun er eiginleiki ár 3.8
árgjald er eiginleiki ár 3.8
ár og vaxtabætur 3.8
þróun er eiginleiki ár 3.7
ræktunarmaður er eiginleiki ár 3.6
ár eftir sameining 3.6
söngkona er eiginleiki ár 3.6
mund er eiginleiki ár 3.6
matreiðslumaður er eiginleiki ár 3.6
knapi er eiginleiki ár 3.5
fæðingardagur og ár 3.5
aldursflokkur er eiginleiki ár 3.5
skái í (+ þgf.) ár 1.1
bragðlaukur gegnum ár 0.8
velkominn lýsir ár 0.4
losna andlag ár 0.3
(+ 369 ->)